BERG COLLECTION

Tímalaus íslensk hönnun

Header background
2 ÁRA ÁBYRGÐ
ÍSLENSK HÖNNUN
JAPANSKT ÚRVERK
HANNAÐ FRÁ GRUNNI
ÚR & UMGJÖRÐ

316L ryðfrí stálumgjörð, hert safírgler og sandblásin skífa með þrívíðum vísum sameina bæði nútímalega og klassíska hönnun með gæða handverki, sem skila sér í fallegu og einstöku úri.

sample watch

BERG COLLECTION

Þrívítt form vísanna skapar dýpt sem auðveldar lestur á rómverskar tölur skífunnar. Úrin eru einstök að því leytinu til að þau eru sérmerkt, öll með sitthvoru raðnúmerinu og fylgir hverju þeirra ábyrgð.

watch preview
 • icon
  40mm 316-L Ryðfrítt stál
 • icon
  Svört / Hvít Rómveskir tölustafir
 • icon
  9 millimetrar
 • icon
  Miyota Quartz Japanskt úrverk
 • icon
  Double dome safír gler
 • icon
  3 ATM
watch preview
\
ÍSLENSK HÖNNUN

316L ryðfrí stálumgjörð, hert safírgler og sandblásin skífa með þrívíðum vísum
sameina bæði nútímalega og klassíska hönnun með hágæða handverki, sem skila sér í fallegu úri sem hannað er til að endast alla ævi.

Þrívítt form vísanna skapar dýpt sem auðveldar lestur á rómverskar tölur skífunnar.
Úrin eru einstök að því leytinu til að þau eru sérmerkt, öll með sitthvoru raðnúmerinu og fylgir hverju þeirra ábyrgð.

SKIPTU UM STÍL

Hægt er að velja á milli 6 tegunda óla sem annars vegar eru úr leðri og hins vegar ryðfríu stáli. Auðvelt er að skipta ólunum út, sem getur breytt útlitinu án fyrirhafnar. Hönnun ólanna er tímalaus og hentar því við hvaða tilefni sem er.

GÆÐA ÚRVERK

Í yfir 60 ár hefur japanski framleiðandinn, MIYOTA, sérsmíðað hágæða úrverk sem er að finna hjá þekktustu úraframleiðendum heims. Frá upphafi hefur MIYOTA tileinkað sér hönnun og framleiðslu gæðahandverks fyrir komandi kynslóðir og er því óhætt að fullyrða um gæði Steinberg úranna

Instagram @steinbergofficial
logo